Ég ætla bara að fá mér tattoo sem fer eftir 3-5 ára eða e-ð svoleiðis! Elsti bróðir minn (á tvö þannig fyrirbæri!) er með tattoo sem hann verður með alltaf.. reyndar mjög kewl tattoo, með mynd af sporðdreka á! =) Ég held að hann sé orðinn mjög þreyttur á mér, því ég heimta alltaf að fá að sjá tattooið þegar ég hitti hann (sem er ekki eins oft og ég vil! =S)!!