Mizzeeh er einhver skrýtin útgáfa Leifs af missy sem þýðir ungfrú ef þú vissir það ekki!! =) tíhí Ég var einmitt að tala við hann á msn þegar hann var að velja nýtt notendanafn á huga, ég vildi að hann veldi tritill, en hann er svo mikill bjánalingur og vill ekki viðurkenna að hann sé Trítill!! Samt held ég að hann hafi viðurkennt að hann sé Trítill þegar ég viðurkenndi að ég er blondeeh! =)