Neibb, ekkert okkar systkinanna hefur farið með mömmu og pabba í ferðalag! Elsti bróðir minn fór með fyrrverandi kærustunni sinni (þegar þau voru saman), hinn eldri bróðir minn fór með vini sínum og fjölskyldu hans og ég fór með bekknum mínum! =)Bekkurinn okkar vann einhverja ritgerðakeppni eða e-ð svoleiðis! Vinningurinn var ferð til færeyja, svo komu færeyjingarnir líka til okkar! þetta var sko bara minn bekkur, hinn bekkurinn þurfti að kúldrast heima á ísafirði og gera e-ð leiðinlegt...