Ég gæti aldrei drepið barnið mitt, eða það sem yrði að barninu mínu. Ef ég myndi verða ólétt gæti ég ekki farið í fóstureyðingu, myndi ekki einu sinni hugsa um það því mér finnst ekki eins og ég sé að fórna mínu lífi með því að eignast barnið, bara fara aðra leið í lífinu. Að fara í fóstureyðingu er ekki svarið fyrir allar stelpur, ég þekki margar stelpur sem gætu aldrei hugsað sér að láta eyða sínu eigin barni. Svo getur maður alveg haldið áfram í skóla þótt maður sé komin með barn, ég...