hmm.. það er verið að byggja hús hér, einnig flytja hús hingað! Það er eitt að verða tilbúið og svo á eftir að byggja fleiri. Það er mikið um að vera í bænum, verið að malbika götur, gera nýja bensínstöð og fleira. Ég fer til reykjavíkur einu sinni á ári. Gæti farið oftar ef ég myndi vilja það! Mér finnst alveg nóg að fara aðeins einu sinni, þar sem að eftir tvo daga er mér farið að leiðast svo rosalega mikið. Eins og áður sagði sjá reykvíkingar ekki neitt nema rassgatið á sjálfum sér og...