Ég svaf, horfði á sjónvarpið, ruglaði í tölvunni, svaf meira, ruglaði meira í tölvunni og át alveg helling þegar ég fékk loksins lyst! =D Leiðinlegt að vera veik! =S Hlakka eiginlega bara til að fara í skólann á morgun þótt þar sé hundleiðinlegt! Allavega betra að vera þar heldur en veik heima! =)