Mér finnst þú eiga betra skilið, skilst bara á þessu að hann komi ekkert vel fram við þig og mér finnst að ef hann lagist ekki (ef þú gefur honum annan sjéns) að þá ættiru bara að láta hann eiga sig. Ekkert vit í að vera með stráki sem fer í fýlu við minnsta tilefni, og vill ekki einu sinni sitja hjá kærustunni sinni á balli :S
Allir? Ekki vera að alhæfa svona, margir sem vita ekkert hvað er málið með þessa mynd, fyrir mér eru þetta bara strákur og stelpa, sem ég hef aldrei séð, að kyssast..
haha veit alveg hvað þú meinar sko :) hef ekkert á móti því að kyssa stelpu sko og hef gert það nokkrum sinnum.. :) Myndi nú samt ekkert sofa hjá stelpu sko.. er á föstu með strák :)
Ég held að Annie og Alan hafi planað þetta allt :P Náttúrulega Annie lét gera þessa nælu sem hún er með bara fyrir stuttu til að plata Revu, og þau fengu fólkið á heimilinu til að hjálpa sér *-) Samt svolítil mikil tilviljun að það var legsteinn með eftirnafninu hennar Annie (Dutton) þarna sem hún var að tala við stelpuna *-)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..