Frá mömmu og pabba fékk ég tvo geisladiska, tölvuleik, desperate housewives seríuna, ilmvatn, eyrnalokka, hálsmen, helling af nammi, stór kista, buxur og bol! Frá vinkonum mínum fékk ég eyrnalokka (nokkra svoleiðis..), tösku, naglalakk, e-ð sem ég hef ekki einn einasta guðmund hvað er en það er í laginu eins og egg.. Frá ömmu og afa fékk ég litla dagbók (með því var meðfylgjandi miði sem stóð á að þar ætti ég að halda bókhald yfir kærastana mína.. ég fékk ekkert smá hlátursskast yfir þessari...