Vá, ömurlegt af honum að dömpa þér á afmælisdaginn þinn. Gat hann ekki beðið þangað til daginn eftir . . . Bætt við 20. september 2008 - 21:08 Og já, það er ekki sniðugt að vera leiðinleg/ur við manneskju til að reyna að fá hana til að hætta með sér. Ein vinkona mín var hundleiðinleg við kærastann sinn í einhverjar tvær vikur til að reyna að fá hann til að hætta með sér, en hann ætlaði ekkert að hætta með henni. Þeim leið báðum ömurlega, og öllum í kringum þau illa útaf hvað hún var...