Ég hef hingað til ekki beint tekið eftir því að málfar hjá fólki sé einhvað að breytast, nema að fólk er bara farið að blanda íslensku og ensku rosa mikið saman þegar það er að tala, sé bara meira að flestir eru ekki að vanda sig mikið við stafsetninguna sína í dag t.d. þegar ég er að fara yfir ritgerðir hjá öðrum eða einhvað… en mér er alveg sama hvernig fólk ritar niður stafsetningu á msn eða á blogginu sínu, það er líka bara hundleiðinlegt svona smámunasamt fólk sem er alltaf að leiðrétta...