ég veit það alveg hundrað prósent vel, og sama hvað fólk mun berjast fyrir jafnrétti, þá verður aldrei neitt 100% jafnrétti á millri alla. En einsog stelpan sagði þá er konan og kallinn í þessari vinnu sem mamma h ennar er að vinna í, í sömu vinnuni, og jafn hæf í vinnuna, þannig afhverju mismunandi laun?