ég veit það, barnaníðingarnir eru mest hataðir inná hrauninu, því þó nokkuð margir sem sitja þar inni voru misnotkaðir í æsku. En með þetta lélega æsku ég er sammála þér að því leiti, einsog t.d. margir sem byrja í neyslu áttu ömurlega æsku, eða lentu í áfalli eða með mjög alvarlegt þunglindi. Það sem fólk heldur að ég sé að segja hér, og kannski skrifaði ég þennan kork í fljótfærni, að ég vilji að þeir fái einhverja mega refsingu. Auðvitað eru menn sem sitja þarna inni og eru barnaníðingar...