nei það er ekki málið, maður verður oft þreyttur af að drekka hægt. En skiptir ekki máli hvort ég drekki hratt eða hægt, eða hversu mikið, því afleiðingarnar verða slæmar. Öll skiptin sem ég drakk frekar hratt og mikið í seinasta mánuði þá fékk ég frekar mikla öndunarerfiðleika.. bara veit ekki hvað þetta er það er málið =/ Bætt við 17. ágúst 2010 - 23:12 og þetta var aldrei svona áður fyrr.