Alveg sammála þér, mér finnst nú bara fáránlegt yfir höfuð að vera að kalla fólk feitt, ég hef ekki gert það nema við nána vini og sem hefur nú alveg gefið mér heimild til að djóka með það. Annars styð ég það sem Suffice bendir í, það er alveg jafn ósanngjart, en þótt sumt fólk finnst í lagi að strákar séu útriðnar hórur, þá finnst mér það ekki í lagi og margar aðrar stelpur og STRÁKAR sem ég þekki finnast það ekki í lagi, t.d. ég mundi aldrei líta við gauri sem er bara búnað sofa hjá öllum.