Nei bara þegar fólk hér á huga fer að reyna að fara í einhverja “rökræðiskeppni” við mig, eða bitchfight, og fer svo að tala um hvor þeirra hafi tapað eða unnið, fyirr mér snýst þetta ekkert um að vinna eða tapa. Ég veit að ég hef rétt fyrir mér, og ég veit miðað við mínar reynslu að rökræða, að sama hversu mikið ég fer að rökræða fer það ekki að breyta neinu hjá öðrum, so what's the point? .. ég er búin að skrifa þennan þráð hér um það sem mér finnst, og allar stelpur sem hafa commentað hér...