vá skil það ekki heldur, kærastinn minn þurfti svo sannarlega að hafa fyrir mér ;P enda sagði hann líka við mig að meðal annars að ein ástæðan afhverju hann varð svona hrifinn af mér væri því að hann lét mig ekki komast upp með alla hluti einsog hinar stelpurnar sem hann var með, enda fékk hann fljótt leið á þeim ;D Kannski vilja strákar vera með stelpu sem er ekki sjálfstæð og hann getur stjórnað, en ég held á endanum að langflestir þeirra fá leið á að vera með “heilalausum plastdúkkum” ;D...