Það skiptir ekki alltaf máli, maður þarf náttla að laðast að honum kynferðislega.. en persónuleikinn skiptir meiri máli.. útlitið er meira bara einsog bónus.. Mín reynsla allavegana af þessum “brad pitt” gaurum eða þessum gaurum sem eru vinsælir hjá kvennfólkinu, þeir eru nice to watch, en um leið og þeir opna kjaftinn eru þeir drepleiðinlegir mongólíta egóistar sem gerir þá forljóta.. Svo já, útlitið skiptir máli en skiptir ekki meira einsog persónuleikinn.