vá einelti er allstaðar, ég hef lent í því sjálf, en ekkert í einhverju mjög slæmu, samt nógu slæmu að það hefur haft áhrif á andlega líðan mína í barnaskóla, en mér hefur alltaf fundist viðurstyggilegt að þurfa að horfa uppá einelti, kennarar sem leggja nemendur sýna í einelti, og núna er ég í frammhaldsskóla, það er auðvitað ekkert mikið einelti, en samt smá, svoo er líka náttla einelti á vinnustöðum, leikskólum… mér bara veit ekki hvernig fólk sem leggur aðra í endalaust einelti geti það =S