það eina sem ég man, var að ég fór að rifast við mömmu mina, fór smá í tölvuna, lét svoo á brjálaða tónlist, fór að dansa, og nokkrum timum siðar vaknaði ég á gólfinu… svona var þetta.. og mér er persónulega skítsama þótt þú trúir mér eða ekki, breytir engu fyrir mig ^-^