HeHehehhe. Það hefur líka virkað mjög vel hjá mér að henda öllu í blandarann (boost=ab mjólk,jarðaber,bannana og f.l.) náði að hækka mig um 5kg í bekk á viku. Þegar að ég byrjaði í janúar var ég að taka 54kg í flugunni svona 20 sinnum en núna tek ég 90kg 10x hvíli 10x hvíli og 10x :)