;/ ég hef aldrei heyrt það sem þú ert að tala um, en ég hef hinsvegar heyrt um að þegar maður er fullvaxta, þá er það tíminn sem að t.d flestir íþróttamenn gera merkilegustu hlutina á ferlinum sínum. Ég er ekki að segja að þetta sé rangt hjá þér, en ef að þetta væri rétt, væri maður ekki að bæta sig mikið hraðar en maður gerir? 20 ára maður sem stundar líkamsrækt í 1-2 ár, og svo 16 ára strákur sem stundar líkamsrækt í 1-2 ár, hvor myndi verða sterkari? Kannski myndi strákurinn verða...