Það gæti margt farið í fokk ef þú borðar aldrei óhollt. Málið er að hafa einn dag í viku þar sem þú étur hvað sem er, þú grennist kannski ekki jafn hratt, en ef þú hættir þessu eftir kannski eitt ár, og byrjar að borða hvað sem er, þá muntu fitna ótrúlega hratt aftur því að líkaminn fullnýtir allar kaloríur sem hann fær, þú hlýtur að skilja hvað ég er að tala um:)