takk fyrir svarið, það sem að mér datt fyrst í hug að kaupa var uppselt þannig að ég keypti aflgjafa með sama vörumerki bara 400W. Gengur allt fínt og allt, skjákortið virkar vel og allt svoleiðis, en þegar að ég sótti TV-OUT drivera fékk ég mynd í sjónvarpið, en samt svarthvíta.. bara til að bæta upp á vesenið þá fór tölvan að restarta sér, gat ekki startað henni normally og þurfti að uninstalla tv-out driverum? Þekkirðu þetta eitthvað, og veistu eitthvað um stillingarnar fyrir TV-OUT?...