Þegar þú ert á um 100km hraða(naðran gíruð fyrir þann hraða)og horfir niður í malbikið þá getur maður rétt ímyndað sér hvernig er að detta á þessum hraða,reyndar hef ég aldrey dottið á meiri hraða en 30,en það var á svelli niður brekku,þannig að naðran rann ofaná mér 20-30 metra,ég fékk ekki skrámu. En aðalhættan er ekki að detta heldur ef bílar keyra á mann,.en eins og hér úti á landi er lítil umferð og því lítil hætta á að lenda í slysi. En í Reykjavík,það er aftur annað mál því þar er svo...