Fyrir niðurgírun er best að hafa sem minnst tannhjól að framan,og stórt að aftan. En ég segi nú bara sögu af mínu hjóli,ég er á Derbi senda hjóli 70cc vasskælt,um 16 hö held ég,og ég er með 11 tanna að framan og 54 að aftan,semsagt MJÖG MIKLA niðurgírun,en samt fer ég upp í 120 km hraða í 6 gír,en þá er hjólið komið upp í svona 12000-12500 snúninga gæti ég trúað!!þetta er bara ekkert smá tjúnnað hjól!! og hjólið er ekki lengur en 20 sekúndur upp í þennan hraða,samt skellinaðra!! LOL!! :)