Það var um kvöld haustið 1581 sem að sagan um Ísfólkið byrjar. Snjóir fellur af himninum og líkbrennurnar loga fyrir utan Þrándheim. Silja Arngrímsdóttir gengur um götur Þrándheims, hún er ein, plágan hefur tekið frá henni alla ástvini hennar og heimi og allt það öryggi sem hún þekkti. Hún er klædd í tötra, og augnaráð stórra augnanna er þrungið hungri. Plágan geisar og enginn þorir að treysta ókunnugum. Silja ákveður í örvæntingu sinni til að verjast kuldanum að orna sér við líkbrennurnar...