Maggi Trymbill - 25/08/10 13:06 # Löngu búinn að skrá mig úr Þjóðkirkjunni, en ég vildi benda ykkur á auðveldari leið heldur en FAX eða að drulla sér alla leið til þeirra, fyrir mér er það allt of mikið vesen og í raun fáránlegt að þurfa að gera sér leið eitthvert á 21. öldinni. En nóg um það; * Það er hægt að fylla út formið í vafranum: http://www.fmr.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=5847 * Prenta það út * Skrifa undir það * Taka mynd af því * Senda myndina á skra@skra.is * Voila, þú ert ekki...