Næs. Sjálfur hef ég aðeins upplifað einn lucid draum. Þessi draumur kom frekar random. Ég hafði lesið um lucid dreaming en ekki reynt neitt við þetta. Ég man að ég var búinn að vera blindfullur (í draumnum) og mamma var að skammast í mér fyrir það. Svo allt í einu var ég kominn í þjóðleikhúsið og ég var að sýna leikrit með bekknum mínum og við áttum að dansa. Ég var að dansa geðveikt vel og allt í einu hugsaði ég “Ég kann EKKI að dansa”. Svo fattaði ég að ég væri að dreyma. Ég átti mjög...