Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

thorok
thorok Notandi frá fornöld 49 ára karlmaður
3.508 stig
Resting Mind concerts

Mercenary - The Hours That Remain (7 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þessi danska hljómsveit er hérna mætt með nýja plötu í farteskinu, The Hours That Remain. Síðasta plata sveitarinnar, 11 Dreams, er ein besta metalplata í mínu safni og það hefur vægast sagt verið mikil eftirvænting eftir þessari nýju plötu í mínum herbúðum. Ég er búinn að hlusta á plötuna þónokkuð oft núna og þetta er lítið síðri plata en hin magnaða 11 Dreams. Ég viðurkenni að ég varð fyrir smá vonbrigðum þegar ég hlustaði á hana fyrst, en hún hefur vaxið á mig mikið við endurteknar...

Wacken Open Air hópferð - laus sæti að bætast við (6 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Jæja gott fólk. Ég var að fá þær gleðifréttir að vegna gríðarlegs áhuga hefur danski framkvæmdaaðilinn að þessari hópferð enn bætt við sætum. Um er að ræða hópferð á þýsku þungarokkshátíðina Wacken Open Air, en Restingmind Concerts hefur haldið utan um hópferð á þessa hátíð núna í 3 ár. A.m.k. 51 manns eru að fara í þessa hópferð í ár. Hljómar áhugavert?? Sjá: http://www.taflan.org/viewtopic.php?t=21773 og auðvitað http://www.wacken.com Ef þið hafið áhuga eða vitið um einhverja sem gætu...

Brannon Braga, einn af höfundum Star Trek á landinu! (10 álit)

í Sci-Fi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Núna um helgina (24. og 25. júní) verður haldin alþjóðleg ráðstefna á Íslandi um trúleysi. Þar mun koma fram fjöldinn allur af erlendum og innlendum fyrirlesurum, og þar á meðal Brannon Braga, sem mun fjalla um trúleysið eins og það birtist í Star Trek þáttunum og hugmyndaheiminum. Sjá tilkynningu um ráðstefnuna aðeins neðar. Brannon Braga verður svo gestur Nexus búðarinnar á föstudagskvöldið 23. fös kl 21 (frestun frá deginum áður vegna mikillar seinkunar á flugi Braga). Þar mun hann svara...

Lokadagur fyrir skráningu í Wacken ferðina er á morgun 12. júní!! (2 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þetta er einfalt. Í lok morgundagsins hættir skráning í Wacken ferð sumarsins. Það er EITT öruggt pláss laust í ferðina og hugsanlega fleiri, þannig að það er að duga eða drepast núna… Nánari upplýsingar: http://www.taflan.org/viewtopic.php?t=21773

Quiritatio (NO) ásamt Changer, Severed Crotch og fl. í TÞM 5. júní (14 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Sú ákvörðun var tekin eftir tónleika þessarar norsku sveitar á föstudagskvöldið að henda upp all ages tónleikum fyrir þá, enda kom bandið verulega á óvart, eins og m.a. er haft eftir Sigga Pönk og Birki I Adapt. Bandið er verulega þétt og einstakt á þessum tímum þar sem hvert bandið á fætur öðru hljómar eins og öll hin böndin. Tónlist Quiritatio er einlæg, frá hjartanu og unique. Búið er að staðfesta Changer, Severed Crotch og Morðingjana í upphitun. Einungis 500 kall inn!! Húsið opnar milli...

Aukatónleikar Quiritatio í TÞM mánud. 5. júní, all ages. (6 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Sú ákvörðun var tekin eftir tónleika þessarar norsku sveitar á föstudagskvöldið að henda upp all ages tónleikum fyrir þá, enda kom bandið verulega á óvart, eins og m.a. er haft eftir Sigga Pönk og Birki I Adapt. Bandið er verulega þétt og einstakt á þessum tímum þar sem hvert bandið á fætur öðru hljómar eins og öll hin böndin. Tónlist Quiritatio er einlæg, frá hjartanu og unique. Búið er að staðfesta Changer í upphitun. Er að bíða eftir svari frá þónokkrum böndum í viðbót, auk þess sem...

Wacken rútuferin (6 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég var að fá þær fréttir frá min danske kammerat sem sér um rútuferðina á Wacken frá Köben, að seinni rútan í þessari ferð væri núna að fara að fyllast… Úff… s.s. 57 Íslendingar og þá eitthvað um 40 danir að fara frá Köben… Alveg rosaleg aukning í þessu… bæði hjá okkur og Dönum. Ert þú búinn að skella þér á þetta? Mér finnst ekkert mjög líklegt að það muni verða bætt við auka rútu, þannig að…

Norska bandið Quiritatio á Dillon 2. júní ásamt Sólstöfum! (5 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 6 mánuðum
http://www.restingmind.com/pics/Quiritatio/quiritatio.jpg Yes. Þessir hressu Norðmenn munu spila hérna 2. júní á Dillon. Bandið kemur til landsins til að spila á tvennum tónleikum, en þeir eru bókaðir 3. júní á Egilsstöðum þar sem þeir spila á Road Rage hátíðinni þar. Bandið spilar einhvers konar postcore/metal/hardcore samsuðu og lista þeir eftirfarandi sveitir sem áhrifavalda: Cult Of Luna - Converge - Breach - The Shins - Catharsis - Tragedy - The Mars Volta - Amy Diamond - The Spectacle...

Nýtt með Disarmonia Mundi - videolinkur (1 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Tékkið á þessu. Þetta er lagið Celestial Furnace af nýju plötunni Mind Tricks með þessari sveit. Björn “Speed” Strid úr Soilwork er meðal söngvara í þessari sveit. Must check for Soilwork fans. http://profile.myspace.com/index.cfm?fuseaction=user.viewprofile&friendid=54652415 Heimasíða: http://www.disarmoniamundi.com/ mp3 og video: http://www.disarmoniamundi.com/downloads.php

"Zappa Plays Zappa" í laugardalshöllinni 9. júní (6 álit)

í Rokk fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Frá RR Ehf: Nú er hljómleikaferð Zappa Plays Zappa hafin og voru fyrstu tónleikarnir haldnir í Heineken Music Hall í Amsterdam s.l. mánudagskvöld. Tónleikarnir tókust með eindæmum vel og komust færri að en vildu. Frank Zappa átti það til að halda mjög langa tónleika og hefur Dweezil sonur hans einnig erft þann góða eiginleika frá föður sínum því tónleikarnir stóðu yfir í rúma 3 tíma. Tónleikarnir hófust á 20 mínútna myndbandi sem tekið var á Roxy staðnum í Hollywood árið 1974, þar sem Frank...

Nýi gítarleikarinn í Guns and Roses er... (12 álit)

í Rokk fyrir 18 árum, 6 mánuðum
enginn annar en snillingurinn Bumblefoot! Sjá myndir af kappanum: http://www.bumblefoot.com/gallery/Bumblefoot-1995-aobf-1.jpg http://www.bumblefoot.com/gallery/Bumblefoot-2003-headwayfestival-holland-08-Bfoot.jpg Meira info: http://bumbleforum.lesvilles.org/viewtopic.php?t=1798 Nýtt myndband með kappanum með bandinu sínu: http://lads.myspace.com/videos/vplayer.swf?u=YUhSMGNEb3ZMMk52Ym5SbGJuUXViVzkyYVdWekxtTmtiaTV0ZVhOd1lXTmxMbU52YlM4d01EQTJOVGt5THpJMEx6STFMelkxT1RJd05USTBNaTVtYkhZPQ==&d=128...

Wacken 2006 - Fjölmennasta hópferð á metalfestival í sumar?? (35 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Wacken Open Air er ein elsta og þekktasta þungarokkshátíð Þýskalands, sem dregur að sér á hverju ári mörg þúsund manns frá öllum heimshornum. Hátíðin, sem haldin er í smábænum Wacken í Norður-Þýskalandi, er þriggja daga löng hátíð og fer fram dagana 3. - 5. ágúst í ár. Spilað er á fimm sviðum, þar af 3 aðalsvið og tvö minni. Wacken er stórglæsileg hátíð, þar sem aðbúnaður, aðstaða, öryggi og almenn framkvæmd og utanumhald er til fyrirmyndir. Það kom því ekki á óvart að hátíðin var tilnefnd...

Nýtt myndband með Bumblefoot (5 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Tékkið á nýja myndbandinu frá kauða. Lagið heitir Real og er af nýju plötunni hans, Normal. Stórskemmtilegt lag alveg. http://lads.myspace.com/videos/vplayer.swf?u=YUhSMGNEb3ZMMk52Ym5SbGJuUXViVzkyYVdWekxtTmtiaTV0ZVhOd1lXTmxMbU52YlM4d01EQTJOVGt5THpJMEx6STFMelkxT1RJd05USTBNaTVtYkhZPQ==&d=128

Frábær Artist: Bumblefoot (5 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
It's the guy with the weird guitars! http://www.bumblefoot.com/gallery/Bumblefoot-1995-aobf-1.jpg http://www.bumblefoot.com/gallery/Bumblefoot-2003-headwayfestival-holland-08-Bfoot.jpg Fretless guitar - http://www.bumblefoot.com/gear/bfoot-VigierFretless1.jpg Tékkið á þessu myndbandi: http://www.bumblefoot.com/video/Bumblefoot_-_Uncool_-_T-Jonez_-_video.rm Fleiri myndbrot með kappanum: Guitars Suck! http://www.youtube.com/watch?v=55PdvkxbGjE&search=bumblefoot Chopin Fantasy+Fretless Guitar...

Uppfært line-up á Wacken Open Air! (17 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Jæja, það er búið að staðfesta Opeth, Fear Factory, Whitesnake, Nocturnal Rites nýlega og þá er line-uppið svona: Aborted Amon Amarth Atheist Battlelore Bloodthorn Born From Pain Celtic Frost Children Of Bodom D'espairs Ray Die Apokalyptischen Reiter Ektomorf Emperor End Of Green Fear Factory Finntroll Gamma Ray In Extremo Korpiklaani Krieger Lake Of Tears Mambo Kurt Metal Inquisitor Ministry Motörhead Msg Mystic Circle Nevermore Nocturnal Rites Opeth Orphaned Land Primal Fear Scorpions Six...

Annað lag af nýju Dark Harvest plötunni (5 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Check it out: Beyond the Starts: http://darkharvest.helviti.com/mp3/DarkHarvest_beyond_the_stars.mp3 Drengirnir voru áður búnir að setja inn lagið East Meets West: http://darkharvest.helviti.com/mp3/east_meets_west_2006.mp3 Platan kemur út í lok mars, rétt áður en drengirnir helda í víking til Holands að spila á m.a. Headway Festival.

Lag af nýju plötunni með Dark Harvest (6 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Yep, here it is. Það er búið að mixa fyrstu plötu Dark Harvest í fullri lengd, en um verkið sá Peter “Ziggy” Siegfredsen, fyrrum meðlimur Hatesphere, í ZigZound Studios í Danmörku. Platan mun koma út eftir nokkrar vikur, vonandi fyrir lok mars. Á meðan hefur bandið hent inn einu lagi á heimasíðuna. Go check it out: http://darkharvest.helviti.com/mp3/east_meets_west_2006.mp3

Wacken Open Air 2006 - Hópferð til Mekka metalsins! (25 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Wacken Open Air er ein elsta og þekktasta þungarokkshátíð Þýskalands, sem dregur að sér á hverju ári mörg þúsund manns frá öllum heimshornum. Hátíðin, sem haldin er í smábænum Wacken í Norður-Þýskalandi, er þriggja daga löng hátíð og fer fram dagana 3. - 5. ágúst í ár. Spilað er á fimm sviðum, þar af 3 aðalsvið og tvö minni. Wacken er stórglæsileg hátíð, þar sem aðbúnaður, aðstaða, öryggi og almenn framkvæmd og utanumhald er til fyrirmyndir. Það kom því ekki á óvart að hátíðin var tilnefnd...

Opeth spila á Wacken 2006! (20 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Yes!! Skráning á hátíðina er enn í gangi, en eftirfarandi hljómsveitir eru staðfestar: Aborted Amon Amarth Atheist Battlelore Bloodthorn Born From Pain Celtic Frost Children Of Bodom D'espairsray Die Apokalyptischen Reiter Ektomorf Emperor End Of Green Finntroll Gamma Ray In Extremo Korpiklaani Metal Inquisitor Ministry Motörhead Msg Mystic Circle Nevermore Opeth Orphaned Land Primal Fear Scorpions Six Feet Under Soilwork Subway To Sally The Dogma Uli Jon Roth Victory We Wintersun 25 manns...

14 tommu dekk til sölu (0 álit)

í Bílar fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég er hérna með nokkra 14 tommu hjólbarða sem ég þarf að losna við. Af stærðinni 195/70 R14: 1 stk Monarch sumardekk. Á svona 1-2 sumur eftir, fínt sem varadekk, 1000 kall 1 stk Norðdekk neglt vetrardekk. Á 1-2 vetur eftir, fínt sem varadekk. 1000 kall Af stærðinni 185/70 R14: 1 stk Norðdekk neglt vetrardekk. Búið að notað aðeins, en á nóg eftir. Sama munstur og Norðdekk dekkið fyrir ofan. 2000 kall. 2 stk Colway negld vetrardekk. Nýleg dekk, sem er búið að nota 1 vetur eða svo. Eru eins....

Tóndæmi af nýju Evergrey plötunni komin online (3 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Evergrey eru búnir að skella upp þremur tóndæmum af nýju plötunni, Monday Morning Apocalypse. http://www.evergrey.net Platan kemur út 27. mars… Tékk it out yo!

Dark Harvest til Hollands! (13 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Yep Dark Harvest spilar á Headway Festival í Hollandi núna 1. apríl. Sjá: http://www.headwayfestival.com Framsækin rokktónlist er í framvarðarsveit hátíðarinnar og er titill hátíðarinnar þetta árið “Special Shred-a-licious Edition”, þar sem áhersla er lögð á hljómsveitir með hljóðfæraleikara sem eru meistarar í sínu fagi. Sagnorðið “shred” merkir í bókstaflegri merkinu að rífa eitthvað í tætlur en hefur verið notað í rokkheiminum í merkingunni að spila mjög ákaft/ítarlega á sitt hljóðfæri,...

Wig Wam tónleikar á íslandi 3. og 4. mars (39 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ja, síðast voru þeir alveg brilliant og ég læt þetta ekki framhjá mér fara. Tekið úr póstlista concert.is: —————————– WIG WAM TÓNLEIKAR Í TÓNLEIKAFERÐ Á ÍSLANDI SJALLANUM Á AKUREYRI 3. MARS OG NASA REYKJAVÍK 4. MARS Norska glysrokksveitin Wig Wam kemur til landsins helgina 3. til 4. mars. Sveitin mun halda tónleika á NASA í Reykjavík laugardagskvöldið 4. mars og á Sjallanum á Akureyri föstudagskvöldið 3. mars. Eins og alþjóð veit keppti sveitin fyrir hönd Noregs í Söngvakeppni evrópskra...

Fyrir þá sem fara á hróarskeldu. Don't miss this! (35 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Volbeat! Yes, þessi danska þungarokkshljómsveit gerði sér lítið fyrir og var valin bjartasta vonin á dönsku Steppeulven tónlistarverðlaununum sem eru nýafstaðin, ásamt því að koma fram á hátíðinni. Þessi verðlaun veittu sveitinni þann heiður að spila á Roskilde Festival. Sveitin var að auki tilnefnd til tveggja annarra verðlauna, besti söngvarinn (Michael Poulsen) og besti lagahöfundurinn (Poulsen). Það sem gerir þetta svo hrikalega merkilegt er að Danir eru rosalega lítið fyrir þungarokk og...

Illdisposed (8 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Djöfull er lagið Dark af 1-800-Vindication alveg rosalega gott lag. Algjör klassi. http://www.roadrunnerrecords.de/shared/downloads/Illdisposed/Illdisposed-Dark.mp3
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok