Mér finnst vanta umræður um dauðarefsingar Bandaríkjamanna svo ég ákvað að taka saman einhvern texta og staðreyndir og vonandi fá einhver svör um umræður til baka. Dauðarefsing er líflát dæmds glæpamanns framkvæmd af ríkisstarfsmönnum sem refsing fyrir glæpi eins og morð, njósnir, landráð eða ýmsum málum tengdum hernaði, sem dæmi má nefna; bleyðuskap, liðshlaup, óhlýðni eða uppreisn. Nú á dögum eru fá ríki sem beita dauðarefsingum reglulega. Í sumum löndum, þar sem múslimar eru meirihluti...