Í þessum töluðum orðum er ég að reyna að gera soldið sniðugt. Það sem ég er að reyna er að taka mynd sem notandi uploadar, resize-a hana og henda síðan yfir í fæl… þetta ætlar að reynast mér þrautin þyngri, en þrautin felst aðallega í því að koma resize-uðu myndinni yfir í skráarform. Hérna er skriptið mitt nú: copy($userfile, dirname($PATH_TRANSLATED).“/staffmyndir/temp.jpg”); $vidd=200; $haed=100; $dst_img=ImageCreate($vidd,$haed); $src_img=ImageCreateFromJPEG(“staffmyndir/temp.jpg”);...