Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

thom
thom Notandi frá fornöld 364 stig

Hvaða browser notar þú á linux? (0 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 4 mánuðum

PHP: mynd í fæl (6 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Í þessum töluðum orðum er ég að reyna að gera soldið sniðugt. Það sem ég er að reyna er að taka mynd sem notandi uploadar, resize-a hana og henda síðan yfir í fæl… þetta ætlar að reynast mér þrautin þyngri, en þrautin felst aðallega í því að koma resize-uðu myndinni yfir í skráarform. Hérna er skriptið mitt nú: copy($userfile, dirname($PATH_TRANSLATED).“/staffmyndir/temp.jpg”); $vidd=200; $haed=100; $dst_img=ImageCreate($vidd,$haed); $src_img=ImageCreateFromJPEG(“staffmyndir/temp.jpg”);...

Týnt forrit (3 álit)

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Já, nú er ég í heimskulegum vandræðum. WS_FTP PRO-ið mitt er týnt!! Jújú, málið er það að þegar ég starta því þá fæ ég upp poppupp með site-um sem hægt er að tengjast við og síðan þegar ég ýti á connect þá bara búmm, ekki söguna meir. Forritið flýgur niðrí taskbar og fer ekki þaðan. Þegar ég maximiza kemur það fram, en svona ef ég vill geta haft það “Restored” eins og ég er vanur? ég er búinn að uninstalla - installa forritinu (no luck) og líka búinn að framkvæma skemmtilegar upplausnar...

compæling á gd (2 álit)

í Forritun fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Nú er maður á smá vanda. Ég er að reyna að compæla gd library-inu (fyrir m.a. php)… http://www.boutell.com/gd/ og þar sem ég hef nú ekki mikla reynslu af því að forrita í C þá ætlar þetta að reynast þrautin þyngri hjá mér. Til að compæla þetta þá náði ég mér í skemmtilegt forrit á netinu (Dev-C++ 4) og það sem ég geri þar er að búa til empty project, og vel C project (en ekki C++). Síðan compæla ég allt saman en fæ þá þau villuboð að ég sé ekki með zlib.h (sem ég btw sótti á netið...

Vandræði með apache-mysql-php install (4 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 4 mánuðum
jæja, þá er maður að setja þetta inn og eitthvað gengur þetta misvel hjá mér. Gerði þetta fyrir nokkru á vélinni minni og gekk það þokkalega (jah gekk að lokum en maður hljóp svosem ekkert í gegnum þetta). Nú er ég að setja þetta inn á aðra vél en enda alltaf á sama veggnum: ./configure –prefix=/usr/local/www –activate-module=src/modules/php4/libphp4.a baha! það sem gerist þarna er að fællinn libphp4.a er ekki til. Folderinn er alveg til og inní honum eru fælar á borð við libmodphp4.a og...

Vandræði með AudioCatalyst á Win2000 (8 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Nú nota ég hið ágæta forrit AudioCatalyst til að encóða mp3 fælana mína. Þetta alveg hreint ágæta forrit hefur verið að gera góða hluti hjá mér … þangað til að ég setti inn, hið annars ágæta stýrikerfi Windows 2000. Síðan þá hefur AudioCatalyst ekki verið að gera góða hluti vegna þess að á þessu nýja (ágæta) stýrikerfi er BARA hægt að rippa á Analog hraða(fyrir amatöra þá er það 1x :). Þetta er að sjálfsögðu ekki nógu gott mál, en ástæðan fyrir þessu ku vera slík að W2K virðist hvorki vera...

Upload á IIS 5 (5 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Heil og sæl. Nú er ég í smá vanda. ISP-inn minn keyrir serverinn sem ég þarf að nota á W2K og notar þar af leiðandi IIS 5 server. Það sem ég vil reyna að gera (með php) er að uploada fælum á þann server, en það ætlar að reynast mér þrautin þyngri. En það skyldi þó ekki vera að einhver HUGAður gæti sagt mér hvað ég þarf að biðja ISP-inn um að setja upp hjá sér til að ég geti uploadað skrám á serverinn?????? Hjálp væri vel þegin!!! kveðja, thom

Sjálfvirkt hækkandi tala í mySQL (0 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég var að pæla í því hvort að það væri hægt að setja index á field í mySQL (eða byggja það í query) þannig að tala sem sá field fengi yrði automatískt hærri en hæsta tala sem fannst í fieldinum áður. Nú dettur ábyggilega einhverjum AUTO_INCREMENT í hug en málið er það að það þarf að vera hægt að overrida þetta, þannig að þessi hæsta tala yrði aðeins sett ef annað er ekki tekið fram (eins konar default pæling). Til að menn skilji betur hvað ég á við þá er ég að gera spjallborð þar sem...

href í römmum (4 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Nú er ég að reyna að forrita einhverja vitleysuna í JavaScript (sem fer btw mjög í taugarnar á mér) og er að reyna að láta location.href vísa á síðu sem er í öðrum ramma(svipað og target=“eitthvad” í html taggi). Hjálp væri MJÖG vel þegin…

Vandræði með spurningamerki (5 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
var intMenuOffset = 70 function fncFollowMenu(strID){ bolGoBrowse = true if (bolGoBrowse == true) { self.window.location='index.php?' + ‘sb=’ + strID.substring(6,strID.length); } }

nl2br() - [br /] (2 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Fyrir þá sem eru búnir að setja php 4.0.5 inn og eru ekkert að fatta afhverju í andsk* línurnar eru í rugli hjá þeim (þ.e. ef þeir eru með þann fídus á að hægt sé að breyta færslum eftirá og strippa þar út br tögg) þá er það nýr fídus í 4.0.5 að setja [br<b> /</b>] í staðinn fyrir gamla góða [br]. Þetta er líklega gert fyrir svona hardcore xml nördara og fullkomnunarsinna. Vildi bara svona láta vita af þessu, lesið meira um þetta <a href="http://www.php.net/manual/en/function.nl2br.php“...

Dálkastærðir í töflu (7 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hvernig get ég sett dálkastærðir í töflu þannig að þær verði fastar, þ.e. að breiddinn breitist ekki þegar mikill texti er í cell heldur bara hæðin???

Myndin af gimpinu á forsíðunni (7 álit)

í Tilveran fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hvernig væri nú að fara að taka myndina af þessu gimpi þarna af forsíðunni og setja hana eitthvert annað…

Heimasíður félaga í efstu deild í Símadeild (7 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Sömu grein postaði ég inná Símadeild áhugamálið, en fannst hún ekki síður eiga heima hérna. Það er líka ekki eins og það séu að koma neitt alltof margar greinar hingað inn… Svona í tilefni af því að hugi.is er að fara að setja upp sér vefsvæði fyrir hvert félag fyrir sig, finnst mér tilvalið að skoða síðurnar sem félöginn hafa verið að gera og bera þær saman. Þrátt fyrir að sum félögin séu komin með ágætis síður er þessum málum mjög ábótavant hjá öðrum. Við skulum rúlla yfir þetta í þeirri...

Heimasíður félaganna í efstu deild (5 álit)

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Svona í tilefni af því að hugi.is er að fara að setja upp sér vefsvæði fyrir hvert félag fyrir sig, finnst mér tilvalið að skoða síðurnar sem félöginn hafa verið að gera og bera þær saman. Þrátt fyrir að sum félögin séu komin með ágætis síður er þessum málum mjög ábótavant hjá öðrum. Við skulum rúlla yfir þetta í þeirri röð sem liðin enduðu í deildinni í fyrra: (ps. þetta er að sjálfsögðu mitt huglæga mat á þessu) KR: www.toto.is/felog/kr/fotbolti/adalsida.htm (Frontpage) Styrkur KR er...

Ég ætla!! (2 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
– Ég ætla Sjá alla (180) – Þetta er flott maður, við verðum að fá 180 howto greinar innan skamms. VÁ! Annars væri líka gaman að fá greinar hérna inn á vefsíðugerð um eitthvað sniðugt sem er að gerast, t.d. væri fínt að fá framhald á xml grein sem var á góðri leið hérna um daginn.

mbl.is:Tölvurefir komast inn á vef EJS (0 álit)

í Netið fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Grein af mbl.is: Tölvurefir komast inn á vef EJS - Tölvurefir hafa lagt undir sig vefsíðu EJS hf. en þegar farið var inn á síðuna fyrr í dag komu þar upp miður skemmtileg skilaboð í stað vefsíðu fyrirtækisins. Skilaboðin beindust greinilega gegn ríkisstjórn Bandaríkjanna. Búið er að taka skilaboðin niður af síðunni og liggur síðan niðri sem stendur. Samkvæmt upplýsingum frá EJS er verið að vinna í því að lagfæra vefinn. —————— Nú er maður forvitinn: hvaða merku skilaboð voru þetta sem...

Apache - mySQL - PHP install tutorial f/Win32 (7 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Menn eru mishræddir við að byrja að reyna að fikta sig áfram í Server-side forritun. Oft er erfiðast að koma sér af stað og koma öllu draslinu til að virka. Þessi grein fjallar um hvernig á að setja apache-php-mysql inn í Win 2K/ME/98/95: Við byrjum á Webservernum. Þar sem við viljum vera töffarar notum við apache (það er líka ókeypis). Apache pakkann geturu náð í hérna: <a...

kennitölutékk (7 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Nú fyrir skemmstu var undirskriftalisti undir quake.is til að mótmæla hækkun á geisladiskum. Maður tók soldið eftir því að á þennan lista skrifuðu margir grínarar, og var t.d. Freddie Mercury meðal þeirra sem á listann skrifuðu. Það er til leið til að minnka veg svona grínara með einföldu kennitölutékki sem sést hér að neðan, þó er ekki hægt að útiloka svindl, t.d. ef viðkomandi veit af þessari aðferð, eða ef viðkomandi nær sér bara í nöfn í þjóðskrá. En þetta er samt betra en ekkert! –...

mySQL leit (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Nú er ég búinn að setja inn leit í fréttagagnagrunn með eftirfarandi query: “SELECT * FROM frettir WHERE frettin like ”%“.$leitarstrengur.”%“ OR fyrirs like ”%“.$leitarstrengur.”%“ ORDER BY dags DESC LIMIT 0,10” Þá er spurt: hvernig get ég látið leitina vera case INsensetive, þannig að það skipti engu máli hvort notandi skrifi inn litla eða stóra stafi? kveðja, thom

Og enn biðja menn um krítík (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Nú er það síðan <a href="http://www.fylkir.com">www.fylkir.com</a> sem mér þætti gaman að fá góða krítík á. Ég yrði bara hæstánægður með að vera bara hakkaður í spað :) kveðja, thom

Ný geymslutækni; 10,8 Terabæt á greiðslukorti (18 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þessi grein er copy paste-uð beint af <a href="http://www.visir.is>visir.is</a> og er ansi merkileg. Spurningin er bara hvenær og hvort þetta komi á markað, þarna eru nottlega miklir hagsmunir í gangi. Ég man ekki betur en að ég hafi lesið eitthvað svipað um eitthvað frá IBM fyrir 1-2 árum, þannig að við skulum ekki gleypa öllu sem við lesum hráu. En hérna kemur þó greinin ( <a href="http://www.visir.is/ifx/?MIval=th_front&nr=84138">http://www.visir.is/ifx/?MIval=th_front&nr=84138</a> ):...

Að setja live link inní síðu (9 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Er hægt (með php4) að láta utanaðkomandi síðu vera hluti af eigin síðu?… eins og t.d. einn hluti af töflu? Þetta er kannski ekkert alltof skýrt hjá mér en það sem ég er að hugsa er bæði að setja beinan link á gagnagrunnssíðu hjá KSÍ af síðu sem ég er að gera fyrir íþróttafélag, þannig að síðan hjá þeim geti bara verið inní einhverri töflu hjá mér (ég vona að einhver skilji hvert ég er að fara). Líka væri þægilegt að nota eitthvað svipað niðrí skóla þar sem t.d. er búið að loka á hugi.is (af...

Skoðanakönnunin - hvaða gagnagrunn er best að nota (4 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Núna er einhver alveg að fara með það!!! Þessi gagnagrunnsskoðanakönnun er með tvær augljósar villur. Í fyrsta lagi er ekkert svar fyrir stigahórur (sem ég reyndar skil ekki… til hvers eru þessi stig eilega??) svo eru menn aftur og aftur að gleyma þeim gagnagrunni sem er notaður á TEIM MEST SÓTTU VEFJUM LANDSINS. Ég nefni engin nöfn en menn mega giska útfrá myndinni hérna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok