Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

thom
thom Notandi frá fornöld 364 stig

rdate þjónusta (5 álit)

í Linux fyrir 20 árum
Er til einhver rdate þjónusta hérna innanlands? Ef ekki þá utan … hvar?

Bot-fríar email addressur (4 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hvaða ráð hefur dugað ykkur best til þess að búa til email addressur sem eru ekki lesanlegar af botum en lesanlegar, og jafvnel ásmellanlegar af manneskjum? Mín leið að þessu er að fela þetta í javascript document.write og klippa addressurnar niður … en er það nógu öruggt? Geta bottarnir jafnvel lesið javascript rétt? Endilega látið í ykkur heyra!

Vefsíðugerð (0 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Óskemmtileg skilaboðin inni í heimasíðu Fannar (<a href="http://www.fonn.is“ target=”blank">www.fonn.is</a>) mánudagskvöldið 7. maí.

Landssímadeildin (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Besta liðið 2000, sigurvegarar 2001!

Fastsettar ip-tölur, innan eða utan DHCP pool (8 álit)

í Linux fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég er með dhcp þjón (þennan venjulega dhcpd) keyrandi á FC2 boxi og ég er með eina forvitnisspurningu. Ef að maður er með vélar á netinu sem þurfa að vera með fastar ip-tölur (upp á eldvegg að gera) hvort er eðlilegra að hafa þeirra ip-tölur inni í dhcp poolinu eða utan þess? Nú virðist bæði virka sem skyldi, en annað hvort hlýtur að vera meira “good practice”. Er einhver hætta á að dhcp þjónninn úthluti aftur þessari föstu ip-tölu ef að hún er inni í poolinu?

Vandræði með 300GB disk í Debian (3 álit)

í Linux fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Sælt veri fólkið. Ég er að reyna að setja Debian 3.0 rev2 upp á nýrri vél með Chaintech S848P móbói og á 300 GB Maxtor Maxline II disk. Og eins og vaninn er þegar maður er að setja upp linux þá er kominn upp böggur … Debian er bara að sjá 128GB (137.438.952.960 byte) af disknum mínum og eins og fráir reiknimeistarar sjá þá eru það 172GB sem eru ekki skila sér, slæmt það. Nú spyr ég eins og fávís kona: Sér einhver í fljótu bragði hvað sé í gangi hér? Hvurn fjárann þarf ég að gera til að fá...

undirskriftir.g.is - nú geta allir skrifað undir! (2 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Loksins loksins. Nú veitist okkur litla fólkinu í samfélaginu sem kannski höfum ekki brennandi skoðun á neinu sérstöku þjóðfélagsmálefni loksins kostur á því að taka þátt í múgsefjun og fjöldaæsingu. Upp er kominn undirskriftalisti á slóðinni http://undirskriftir.g.is fyrir fólk sem brennur ekkert sérstakt á hjarta en langar samt að vera hluti af þrýstihópi. Ekki láta þitt eftir liggja! kær kveðja, thom

Forrit til þess að mass-minnka myndir (3 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Veit einhver um eitthvað einfalt forrit sem getur tekið inn hóp af myndum og minnkað þær niður í þægilega stærð til þess að t.d. senda yfir internet. Ég hef verið að prófa Windows Power Tools í þetta en það fer hrikalega í taugarnar á mér að það forrit strippar út öll EXIF data tög (tímasetningu myndar, ljósop, myndavélartýpu, flassnotkun, etc). Hvað notið þið?

Extreme skiing myndbönd (12 álit)

í Hjól fyrir 21 árum, 1 mánuði
Nú bjó ég í Frakklandi síðasta vetur og smitaðist af heiftarlegri skíðabakteríu þar. Mig langar að kaupa mér DVD með svona extreme skiing senum, sem mér finnst mjög gaman að horfa á … veit einhver eitthvað um skíða DVD-myndir? Þ.e. hvort að það sé eitthvað sérstakt sem maður á að kaupa frekar en annað… Amazon er tilbúið að selja mér gott úrval af DVD myndum, en ég tími ekki að kaupa mér einhverja mynd með sendingarkostnaði og öllu tilheyrandi ef síðan kemur í ljós að þetta er léleg eftirtaka...

MSN audio í gegnum linux eldvegg (3 álit)

í Linux fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég er að masquerate-a interneti út af linux tölvu og inn á heimilistölvurnar(allar á Windows). Nú vil ég opna á MSN 6 audio conversation og er að lenda í nokkru böggi. Ég er að nota RH 7.3 (kernel 2.4.18) og eldveggurinn er uppbyggður með iptables. Ég smíðaði hann satt að segja ekki sjálfur og er ekkert sérstaklega klár á iptables, en get þó lesið úr reglunum og get eitthvað aðeins modifiað. Nú er málið að forwarda bæði udp pökkum og tcp pökkum um portið 6901 inná eina tölvu á innranetinu...

Win XP: Eyða passport account (3 álit)

í Windows fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Er einhver leið til að eyða út passport account af XP. Það fer mjög í taugarnar á mér að ég signist automatískt inná xp og satt að segja finnst mér líka bjánalegt að windows tékki á því hvað ég á marga pósta á hotmail áður en ég logga mig einusinni inn … er leið?

Takk... (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þetta var einmitt sá sem ég var að leita að, fann hann um daginn en týndi aftur :)

ip2country database? (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Veit einhver hvar ég get fengið frían ip2country database á netinu??

C#, Pocket PC: Teikna á Panel (2 álit)

í Forritun fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég er í vandræðum með að teikna á Panel í Pocket PC tölvu og er að velta fyrir mér hvort einhver annar hafi lent í þessu vandamáli og fundið workaround eða hvort ég sé … einn í heiminum. Ég er að nota MS Visual Studio .NET 2003 sem er einmitt með mjög flottum stuðningi fyrir Pocket PC forritun, en mér sýnist sem svo að ekki séu öll kurl komin til grafar hjá þeim Redmond köllum í þeim málum. Skoðum dæmi sem virkar í venjulegri Windows Form Application (þar sem panel er af tegundinni Panel);...

LCD skjáir: DVI vs. VGA (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Veit einhver af eigin reynslu hvort að það sé munur á því að tengja LCD skjái digital eða analog? Ég veit að skv. kenningunni ætti digital tengið að bjóða upp á mun meiri gæði, en er þessi gæðamunur sjáanlegur?

serialize(), why? (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Góð kvöldlesning er documentation á php.net, alltaf að sjá eitthvað nýtt þar. Í kvöld tók ég mig til og las um serialize() og unserialize() sem virðist vera eitthvað mjög gáfulegt … en: hvernig get ég nýtt mér þetta?? Hefur einhver notað þetta og getur gefið greinargott dæmi um notkun? kíkið á: http://is2.php.net/manual/en/language.oop.serialization.php

auto_increment í MS SQL (5 álit)

í Forritun fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Sæl, Nú hef ég verið að dunda mér lengi í mysql og náð góðum tökum á því sem kallast hið staðlaða og samræmda SQL tungumál. En jújú, sumir láta sér ekki segjast og Microsoft eru einir af þeim (eða jú bara mysql). Eftir mikla google leit og yfirferð á documentation hingað og þangað virðist bara ekki vera til leið til að setja inn auto_increment reit í ms sql. Spyr ég því: Hvernig set ég inn auto_increment reit í MS SQL ???? kv, thom

Hvar get ég keypt Amelie (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Sæl öllsömul, Ég er að velta því fyrir mér hvar ég gæti fengið myndina um hana Amelie, hún var hvorki til í Skífunni né BT þegar ég tékkaði og mig langar djöfull mikið að kaupa þessa mynd, þar sem ég er að læra frönsku. Með íslenskum texta þó (kemur sama myndin út hér og í Bretlandi t.d.? gæti ég keypt þetta á netinu?) með von um svör, thom

Til vefstjora: baeta einni linu vid koda (0 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Er mogulegt ad baeta eftirfarandi linu inn i [head] tagid her a huga: [meta HTTP-EQUIV="Content-Type" CONTENT="text/html; charset=iso-8859-1"] eg er nefninlega ad skoda vefinn a frekar steiktri almenningstolvu og vefurinn kemur allur ut a einhverri bolvadri djoflathysku (fullt af kinverskum taknum utum allt). Eg er viss um ad eg er ekki sa eini sem hefur att i vandraedum med thetta. kv, thom

is.php.net <--- drasl (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Mér datt í hug að miðla visku minni til ykkar sem hafa átt í erfiðleikum með að tengjast og nota php.net . Málið er að þegar maður fer á php.net þá er manni redirectað á íslenskan mirror af síðunni, is.php.net. Það væri í sjálfu sér í góðu lagi ef að sá mirror væri ekki illa uppfærður og bara einfaldlega virkaði stundum ekki. Þá er ekki vitlaust að nota einhvern annan mirror eins og t.d. us2.php.net sem ég nota oftast og hefur reynst mér mjög vel. Bara svona að koma þessu að í tilefni að það...

GIF transparancy í Photoshop (1 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Nú er ég farinn að reyta hárið á mér! ég er að reyna að búa til svona folder-listing (í php) og er búinn að klippa iconin sem eiga við tilteknar skrár út úr screenshotum sem ég hef sjálfur tekið. Alltílagi. Ég klippi iconin út og hendi bakgrunnslayerum þannig að þá ætti ég að vera *bara* með iconið og síðan transparent bakgrunn. En NEI. Photoshop vill alltaf hjálpa til þannig að það tekur litina úr iconinu og blandar hæfilega mikið af transparency við ystu pixlana … og svo þegar ég nota...

Tips && comments ? (5 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Væri ágætt að fá einhverja umsögn um síðu sem ég er að fara að opna, fá jafnvel ábendingar um hvað betur mætti fara. url: http://www.hafsjor.is/threk kv, thom

Refresh með JAvaScript (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hvernig get ég reloadað síðu með Javascript þannig að það virki í Operu og Netscape? history.go(0) virkar í IE svo og window.href = window.href en ekkert virðist virka í Óperunni minni. Er þetta eitthvað sem ég verð kannski bara að sætta mig við eða … er lausn? kv, thom

Leit í Word skjölum í PHP (5 álit)

í Forritun fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég er að reyna að finna leið til þess að leita í gegnum Word skjöl með PHP. Ég var eitthvað aðeins búinn að kanna hvort hægt væri að nota COM object í þetta, en þar sem PHP á linux styður þau ekki gengur það víst ekki upp. Einhverjar hugmyndir?

Leita í Word skjölum í PHP (2 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég er að reyna að finna leið til þess að leita í gegnum Word skjöl með PHP. Ég var eitthvað aðeins búinn að kanna hvort hægt væri að nota COM object í þetta, en þar sem PHP á linux styður þau ekki gengur það víst ekki upp. Einhverjar hugmyndir?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok