Heyrðu.. ég myndi helst ekki vilja vera neitt mikið fræg. Það hlýtur að vera hræðilegt að geta ekki gert einn einasta hlut á þess að vera myndaður. Mér dettur nú helst í hug Greta í The Hush Sound, því hún er frábær píanóleikari og ekki það fræg, ég meina, ég er viss um að aðeins 1% af því fólki sem sér þetta svar veit hver það er. Þannig að hún getur bara gert það sem hana langar í friði, samið tónlist í friði og verið með þeim sem hún vill. Ef ég væri tónlistarmaður myndi ég vilja vera...