Já, einmitt, kannast nú við það. -eins og í Jim Carrey myndinni: Me, Myself & Irene. Það hlýtur þá að vera persónuleikaröskun ekki satt. Hlýtur að vera furðulegt. Og já, það er asnalegt að fólk rugli þessu tvennu saman, frændi minn er ekki “2 manneskjur”