Þetta er svosem fín hugmynd, og ég er ekki á móti henni, en það eru líkur á því að krakkarnir sem eru í fínu, flottu 20.000 króna gallabuxunum/fötunum myndu bara finna aðra leið til að sýna að þau væru ríkari/flottari. Eins og t.d. með skartgripum, en það væri náttúrulega hægt að banna það. Og eins finna aðra ástæðu til að níðast á hinum. Hár, etc. En ég er ekki á móti þessari hugmynd, þvert á móti. Það er örugglega fínt að hafa sérstök föt í skólann.