Já einmitt, ég leitaði og leitaði og svo var ég einu sinni í lystigarðinum og sat í grasinu og voila, sá fjögurra laufa smára. Týndi honum samt og hef aldrei fundið aftur. Bætt við 24. júlí 2007 - 18:51 Leitaði semsagt þegar ég var yngri, en fann svo þegar ég var svona 13 ára.