Þetta er skelfilegt. Ég held að af því að þetta er eitthvað sem er mjög sjaldgæft þá gerir fólk sér ekki grein fyrir alverlegheitunum. Það gerist líka þegar þegar það er mikið um einhverjar svona árásir, eins og maður er alltaf að heyra eitthvað um Írak og svona, maður hættir að spá í það og gerir sér ekki grein fyrir hryllingnum.