Vandræðalegt .. ja, mér dettur ekki í hug það mest vandræðalegasta en hér er eitt mjög vandræðalegt: Var að fara í skoðun hjá hjúkkunni (síðasta vetur) og það vildi svo til að strákurinn sem ég hafði verið að spá í fór á sama tíma og ég. Stofan hennar var við mjög þröngan gang og það voru svona 4 stólar, 2 við hvorn vegg. Þú gast varla labbað framhjá stólunum sko. Og hann settist og ég settist óvart beint á móti honum og það var mjög vandræðalegt þar sem .. ja, ég ætla ekki að fara útí...