hvað er uppáhalds raftónlistarlagið þitt? - Ég er ekki alveg viss … mest vegna þess að ég er ekki alveg viss um hvað raftónlist er … af því að einhver sagði mér um daginn að það væri ekki það sama og techo … svoo … eitthvað eftir Bach? hvað er uppáhalds upbeat lagið þitt? - Svo erfitt … Girls Who Play Guitar - Maximo Park hvað er uppáhalds niðurdrepandi lagið þitt? - Þetta er ekkert erfitt, Apologize - OneRepublic feat. Timbaland hvað er uppáhalds acoustic lagið þitt? - Æ, ég er ekkert mikið...