Mér finnst þetta ekki vera rétt, beinlínis.. en ég geri þetta samt. Þegar maður býr í einangruðu samfélagi eins og Ísland er, fullt af tónlist sem mér líkar en er ekki dreifð hingað, myndirnar (yfirleitt indie myndir) sem koma ekki í bíó osfr, þá einhvernveginn … ja, maður neyðist líklega ekki til þess en … ef þig virkilega langar í þennan og þennan disk … og ert þannig stödd/staddur að þú getur ekki skroppið til Danmerkur og keypt það (eða svoleiðis) þá kannski niðurhalar þú því. En ég...