Ég er í þjóðkirkjunni … er ekki alltaf sammála öllu, er ekki viss um allt ( maður þarf líka ekki að vita allt, snýst trú ekki um það? ), en það er ágætt að hafa eitthvað til þess að trúa á. Kannski ég trúi ekki á guð, en ég er nokkuð viss um að jesú var frekar klár kall og ég vil trúa því að það sé eitthvað gott í öllum.