Í gamla daga þegar við áttum ekki tölvu las ég miklu meira. Ég les svona nokkuð mikið í dag (á miðað við marga) en alls ekki jafn mikið. Svo ég myndi gera það pottþétt. Eða taka oftar til í herberginu mínu, hafa oftar samband við vinina, læra, æfa mig á hljóðfærið sem ég væri þá að æfa á … Ööö … horfa miklu meira á sjónvarp en ég geri núna. Eitthvað meira? Dettur ekkert í hug.