Tay-Sach Til eru margir sjúkdómar í heimi þessum sem herja á fullorðna jafnt sem börn. Þeir eru mishættulegir og við ætlum að fjalla um einn af þeim hættulegri. Hann heitir Tay-Sach. Tay-Sachs sjúkdómur( skammstafaður TSD,einnig þekktur sem GM2 ) er banvæn genasamsetning. Erfðagalli í víkjandi litningapari sem virkar þannig að skaðlegur skammtur af feitu efni (kallað ganglioside GM2) safnast fyrir í taugafrumum heilans. Sjúkdómurinn er skírður eftir breska augnlækninum Warren Tay sem fyrstur...