Mér finnst karmellur ógeðslegar, samt vil ég ekki banna öðrum að borða þær. Ég reyki ekki, samt vil ég að aðrir geti reykt. Ég borða ekki fisk, samt vil ég að aðrir geti notið fisks. Ég stunda ekki Parkour, samt vil ég að aðrir geti stundað það. Ég vissi ekki að það væri bannað að borða karamellur, reykja, borða fisk og stunda Parkour. En svona án allrar kaldhæðni þá eru þetta mjög léleg dæmi hjá þér fyrir utan reykingar. Og allir þessir hlutir sem þú segir að séu mönnum kærir eru í mörgum...