Ég tek 8-12 en ekki of þung lóð þannig að þú þurfir að beita öllum líkamanum í síðustu lyftunni til að ná 8. Mér finnst betra að gera æfingar hægt (er samt ekkert að tala um skjaldbökuhraða :) ) því þá beiti ég líkamanum og vöðvum rétt í lyftunni og minni hætta á meiðslum Bætt við 15. mars 2012 - 00:52 þannig að þú þurfir ekki að beita öllum líkamanum* átti þetta að vera