Hm, Tabalóga! Græni drekinn í teiknimynd á Rúv…segið mér að einhver muni eftir honum því vinir mínir eru næstum búnir að afsanna tilvist hans fyrir mér, svo sannfærðir eru þeir um að hann hafi ekki verið til. Hann heitir Tabalúga! Man geðveikt vel eftir honum, hann var alltaf í stríði við einhvern snjókarl. Horfði alltaf á hann sem krakki ;)