En alveg einsog það er ósanngjart fyrir konur að ganga með einhverja 10 kílóa melónu inní sér í 9 mánuði og fá svo slit og sigin brjóst eftir fæðingu ja, það er til fóstureyðing en er búinn að lesa um afleiðingar þess þannig að þarft ekkert að væla í mér og ég er ekki að segja að það sé skárri kostur.