Þetta var skilningurinn sem ég lagði í þessar línur hérna… “..Bandaríkjamenn ákveða að loka BIKF fyrir öllu almannaflugi samstundis,og BIRK(Reykjarvíkurflugvöllur) hefur verið lagður niður, þá hefur þessi vél engan flugvöll að fara á.” Ég skildi þetta sem eina flugferð en ekki margar! Og svona til að forvitnast um rökstuðning þinn… Afhverju ættir þú að fara í loftið aftur? Varstu ekki á leið til Keflavíkur??? Hvað með Selfossflugvöll? Gerir þú ráð fyrir því að hann verði ekki til??? Svo...