Í grófum dráttum virkar C þannig að þú skrifa kóda compilar hann og keyrir hann, alveg eins og önnur forritunarmál :) En svona í alvörunni þá er það ekkert endilega talinn plús að læra C áður en þú lærir C++. C++ er hlutbundið forritunarmál eins og flest öll eru í dag og er oftast kennt sem grunnur í tölvunarfræði. Varðandi góðar slóðir prófaðu þá að líta á tenglana hér á forritun, svo sakar ekki að fara á boksala.is og/eða amazon.com og skoða úrvalið af bókum. Þetta er ekki í fyrsta skipti...