Óhætt og ekki óhætt. Erfitt að staðhæfa e-ð í þessu efni. Vissulega hefur borið á því að íslenskir flugmenn hafi verið fljótir að hoppa frá borði þegar staða hefur boðist hjá Flugleiðum(má maður nokkuð nota það nafn lengur ;). En eins og staðan er í dag og menn hafa horft upp á uppsagnir þá hugsa ég að margir mundu hugsa sig vel um áður en að þeir færu úr annarri vinnu, sem þeir væru með fasta, og hoppa yfir til Flugleiða upp á möguleikann að vera svo sagt upp. Við megum ekki gleyma því að...